Talandi um vín. Tölum aðeins um Premier Cru.
Þú þekki það best af öllum vínum, ef við erum að tala um ódýr vín. Það er súrt með viðbjóðslegri lykt og eftirbragði sem gerir þér fullkomnlega ómöglegt að halda pókerfési. Smakkast á vissan hátt eins og skúnkur, án þess þó að það sé sagt í slæmri meiningu. Nei meira eins og kaffi. Eiginlega er lyktin eins og vönduð og örfín snilldarblanda af skúnk, kaffi og handakrika. Svolítið flókið vín, háþróuð bragðsamsetningin er nánast móðgandi og langt eftirbragðið minnir þig á mold og hafragraut. Þungt smjörbragðið leikur við tunguna löngu eftir að þú kyngir, svona soldið súrt eins og maður gæti ímyndað sér að fiskur smakkist ef maður hefði aldrei smakkað fisk. Mjög gott með mat.
Þú þekki það best af öllum vínum, ef við erum að tala um ódýr vín. Það er súrt með viðbjóðslegri lykt og eftirbragði sem gerir þér fullkomnlega ómöglegt að halda pókerfési. Smakkast á vissan hátt eins og skúnkur, án þess þó að það sé sagt í slæmri meiningu. Nei meira eins og kaffi. Eiginlega er lyktin eins og vönduð og örfín snilldarblanda af skúnk, kaffi og handakrika. Svolítið flókið vín, háþróuð bragðsamsetningin er nánast móðgandi og langt eftirbragðið minnir þig á mold og hafragraut. Þungt smjörbragðið leikur við tunguna löngu eftir að þú kyngir, svona soldið súrt eins og maður gæti ímyndað sér að fiskur smakkist ef maður hefði aldrei smakkað fisk. Mjög gott með mat.
2 Comments:
mmm...ég ætla að hella þessu yfir bringuna á mér og fá villigrís til þess að sleikja það af
Eftir að hafa lesið þessa grein hef ég óþægilega mikla laungun í að fara út í búð og kaupa mér eina flösku af Premier Cru.
En með hvaða mat ætti maður að drekka súrt vín sem smakkast eins og skúnkur, kaffi, handakrika, mold, hafragrautur og smjörbrag ???
Post a Comment
<< Home