Wednesday, March 21, 2007

Samkvæmt mbl verður Malaga fyrsta borgin til að bjóða uppá þráðlaust net nánast hvar sem er innan borgarmarkanna. Ætli þeir myndu halda áfram á þessari framfarabraut tækninnar ef þeir þekktu malagalagið?

Er ég kem heim frá Malaga,
verð ég alveg spinnegal.
Fer í fríhöfnina,
og kaupi nammi og bjór..

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Af einhverjum ástæðum minnti þetta mig á Bananalagið (kannski út af því að það eru 4x "a" í því.. nú eða að Malaga minnir mig á sólarströnd og auðvitað minnir það mann á BananaMamas ! Hljóðar svo;

Alla daga
alla nætur
er að borða banana
ég elska banana
ég elsa banana
alla daga
allar nætur
er að borða banana

Gítarsólóið í þessu lagi er svakalegt þannig að tilfinningin næst kannski ekki alveg í gegnum kommentkerfi á netinu.. AMEN

11:18 AM  

Post a Comment

<< Home

Blog tracker